Engel gegn Vitale

Engel gegn Vitale (Engel v. Vitale), 370 U.S. 421 (1962), er tímamótadómsmál hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur úrskurðaði að það væri ekki í samræmi við stofnsetningarákvæði fyrsta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna að fara með formlegar bænir í ríkisskólum Bandaríkjanna.[1] Dómurinn varð einn sá afdrifaríkasti í hæstaréttardómur á eftirstríðsárunum og olli gríðarlegum deilum í bandarísku samfélagi.

  1. „Engel v. Vitale | Definition, Background, & Facts“. Encyclopedia Britannica (enska). Sótt 7. nóvember 2020.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search